• FJARFORM

  Hvert ferðalag hefst á einu skrefi. Skráðu þig núna og taktu fyrsta skrefið í nýrri lfstílsbreytingu!

  ————————————–

  SKRÁ MIG

 • LÍFSTÍLSBREYTING

  TIL FRAMTÍÐAR

  Hlökkum til að sýna þér

  hvað við getum gert fyrir þig

 •  

   

  ÞÚ GETUR ÆFT HVAR OG HVENÆR SEM ER

  Það er ekki skilyrði að hafa aðgang að tækjasal

  Við setjum prógram sem hentar þínum aðstæðum

 • ÞJÁLFUN ÁN
  LANDAMÆRA

  Höfum reynslu Í að þjálfa fólk búsett um allan heim á öllum aldri

  Öll eiga það sameiginlegt að vilja bæta heilsu sína

  Við tökum heilsu þína í okkar hendur, í því hvílir mikil ábyrgð

  ————————————–

UM FJARFORM

Logii

Markmið Fjarforms er að kenna fólki að tileinka sér lífstíl til framtíðar. Hjá Fjarform vinnur ásamt Loga teymi af fagfólki í heilsu og næringu.

Logi lærði ÍAK einkaþjálfarann hjá Keili eftir farsælan feril í handknattleik. Hann var atvinnumaður til margra ára í Þýskalandi og spilaði með landsliði Íslands frá 2003-2010. Hann er verðlaunahafi á Ólympíuleikum, tvöfaldur Evrópumeistari, Íslandsmeistari og var sæmdur Fálkaorðunni af Forseta Íslands fyrir afrek sín á íþróttavellinum.


Hann hefur einbeitt sér að því síðustu árin að þjálfa fólk á öllum aldri, allt frá kyrrsetufólki til Ólympíufara. Logi hefur sótt ótal námskeiða tengd næringu og heilsu og lestur yfir 100 bóka þar sem sérstakt áhugasvið er að skoða nýjustu rannsóknir. Mikil áhersla er lögð á matarræðið og þú færð í hendurnar fullkoma formúlu að þínum markmiðum sem við náum saman.

LogiGeirs

FERLIÐ!

…þjálfunin er skóli þar sem einstaklingar læra að tileinka sér lífstil til framtíðar!

Skraning

SKRÁNING

Það er mjög einfalt að skrá sig. Þú einfaldlega fyllir út nafn og netfang og við höfum svo samband við þig innan skamms.

Greining

GREINING

Þú færð sendan spurningarlista sem þú fyllir út og sendir tilbaka. Ef þú kemst á fund með Loga ákveðum við tíma til að hittast.

Fundurinn

FUNDUR

Fyrir þá sem komast á fundinn verður farið ítarlega yfir það sem lagt verður upp með. Markmið sett og mælingar framkvæmdar.

Thjalfun

ÞJÁLFUN

Þú færð aðgang að heimasíðu með fullbúnu æfingarkerfi sem er hannað að þínum þörfum ásamt markmiðum og mataplani.

Eftirfylgni

EFTIRFYLGNI

Þú færð næga hvatning til að ná settum markmiðum. Öllum spurningum svarað innan 12 tíma og þú skilar skýrslu á sunnudögum.

Endurkoma

ENDURKOMA

Að fjórum vikum liðnum förum við saman yfir hvort markmiðum hafi verið náð og við ákveðum framhaldið í kjölfarið á því.

LÍTUM Á KOSTI FJARÞJÁLFUNAR

Logi kostir
 • -Þú færð einfaldar leiðbeiningar
 • -Þú færð hvatningu og eftirfylgni
 • -Þú mætir á þeim tíma sem hentar þér
 • -Þú æfir á þeim stað sem þér hentar
 • -Aðgangur að líkamsræktastöð er ekki skilyrði
 • -Ég mun hafa eftirlit með æfingum og mataræði
 • -Myndband og útskýringar fylgja öllum æfingum
 • -Þú hefur aðgang að matseðlum og uppskriftum
 • -Þú færð ráðgjöf við val á fæðubótarefnum
 • -Síðast en ekki síst mun ég kenna þér að öðlast nýjan lífstíl

Flestir þeir sem stunda reglulega líkamsrækt vita lítið sem ekkert hvernig þeir eiga að bera sig að við æfingar í tækjasal. Á það einnig við um þá sem æfa íþróttir að jafnaði.

 

SJÁÐU ÁRANGUR

Þar sem góðir hlutir geta gerst hratt.

 • Valdís Þóra

  Þyngd:-14.7 kg Ummál:-6.6 cm Fita:-10.96 %...
 • Gísli Felix

  Tími: 4 vikur Þyngd: -3.4 kg Ummál: -13.5 cm Fita: -2.79 %...
 • Silja Rut

  Tími: 6 mánuðir Þyngd: -5.30 kg Ummál: -3.1 cm Fita: -10.30%...
 • Konráð Atli

  Þyngd: -13 kg Ummál: -3.8 cm Fita: -11.21%...
 • Sólveig María

  Tími: 4 mánuðir Þyngd: -10.7 kg Fita: -10.59%...
 • Our Portfolio

Verðskrá

Eitthvað fyrir alla!

 • Án mælinga

  14.000 kr.-
  Á mánuði
  • Æfingaáætlun
  • Mataræði
  • Markmið
  • Eftirfylgni
  • Staðan tekin
 • AÐAL

  17.000 kr.-
  Á mánuði
  • Fundur
  • Mælingar
  • Æfingaáætlun
  • Mataræði
  • Markmið
  • Eftirfylgni
  • Endurkoma
 • HÓPAÞJÁLFUN

  12.000 kr.-
  Á mánuði
  • Lágmark 3
  • Fundur
  • Mæling
  • Æfingaáætlun
  • Matarræði
  • Eftirfylgni
  • Endurkoma

SKRÁNING

Nafn

Netfang

Skilaboð með skráninguView Larger Map